header image
Home arrow Veišileyfi
Veiši
Veiðileyfi í hvítá við Hallandahvita.jpg

 

 

Hallandi - Hvítá í Árnessýslu - laxveiði

Hvítá - HALLANDI.

Hallandi við Langholt  er fornfrægt stangaveiðisvæði í Hvítá. Það er á vinstri bakka árinnar, milli Stóru Ármóta og Langholts.  Á bestu árunum fyrir jökulhlaup komst veiðin í 600 laxa.

Staðsetning: Hvítá í Árnessýslu. Það er á vinstri bakka árinnar, milli Stóru Ármóta og Langholts.Tímabil: 21. júní – 24. september


Daglegur veiðitími:
7–13 og 16–22 (21. jún.–20. ág.)
7–13 og 15–21 (20. ág.–24. sept.)


Leyfilegt agn: Fluga, maðkur og spónn.

Hentugustu veiðitæki: Tvíhenda 13-15”, lína 9-11. Mælt er með sökktaum.


Bestu flugur lax: Pool fly, Snælda, Torta, Arctic Runner og Willie Gun.


Staðhættir og aðgengi: Hallandasvæðið er stutt veiðisvæði með nokkrum gullfallegum veiðistöðum Veiðisvæðið er rétt neðan við veiðihúsið.


Umsjónarmaður: Magnús s. 695-9833


Veiðibók: Liggur frammi að Hallanda og er veiðimönnum skylt að skrá allan afla daglega.

 


This Category is currently empty